fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 11:30

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Róbert Orri Þorkelsson nýr leikmaður Víkings meiddist eftir sex mínútna leik í frumraun sinni með með félaginu í gær. Liðið vann þá 2-0 sigur á HK í fyrstu umferð Lengjubikarsins.

Róbert Orri kom til Víkings eftir nokkra ára dvöl í atvinnumennsku en nú er ljóst að hann missir af næstu vikum.

„Þetta var tognun aftan í læri, líklega grade 1 tognun. Það eru yfirleitt um fjórar vikur en það á eftir að mynda þetta. Panathinaikos verkefnið er úr sögunni,“ sagði Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi í samtali við 433.is

Róbert Orri er örvfættur miðvörður sem var nálægt því að semja við lið erlendis áður en hann kom heim en hann valdi Víking eftir samtöl við nokkur félög.

Víkingur heldur í verkefnið gegn Panathinaikos á þriðjudag í næstu viku en liðið leikur heimaleik sinn í Helsinki næsta fimmtudag og útileikinn í Grikklandi viku síðar. Sigurliðið kemst í 16 liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sendir fyrirspurn í Kingsley Coman

Arsenal sendir fyrirspurn í Kingsley Coman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Haaland í sumar ef þetta gerist

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Haaland í sumar ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt skoða Ramsdale

United sagt skoða Ramsdale
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lið umferðarinnar í Bestu deildini – Fjórir Víkingar

Lið umferðarinnar í Bestu deildini – Fjórir Víkingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“
433Sport
Í gær

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf
433Sport
Í gær

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga