fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 11:00

Einar Karl lengst til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Karl Ingvarsson er mættur heim í FH. Félagaskipti hans voru staðfest á vef KSÍ í dag, hann hefur verið í Grindavík síðustu ár.

Einar Karl er 31 árs en samkvæmt heimildum 433.is hafði hann átt samtöl við nokkur félög áður en FH kom til sögunnar.

Einar Karl er uppalinn í FH en hann lék síðast með FH sumarið 2013 og er því mættur aftur eftir tólf ára fjarveru.

Hann hefur frá þeim tíma spilað með Val, Stjörnunni, Fjölni og Grindavík.

Einar Karl lék alla leiki með Grindavík í Lengjudeildinni í fyrra en vildi komast aftur í Bestu deildina og fær tækifærið hjá uppeldisfélaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil