fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Pressan

Handtaka í tengslum við 20 ára morðmál

Pressan
Föstudaginn 7. febrúar 2025 04:43

Lamduan Armitage. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2004 fannst lík hinnar taílensku Lamduan Armitage í Yorkshire Dales á Englandi. Það lá strax ljóst fyrir að hún hefði verið myrt.

Í 15 ár var hún þekkt sem „Lady of the Hills“ því ekki var vitað hver hún var. Það var ekki fyrr en foreldrar hennar sáu frétt um málið að ljóst var hver hún var. Foreldrarnir höfðu samband við lögreglunar og DNA-rannsókn staðfesti að líkið var af dóttur þeirra.

Lamduan var þriggja barna móðir.

Lögreglan hefur nú handtekið eiginmann hennar, sem er 61 árs, vegna málsins og er hann grunaður um að hafa orðið Lamduan að bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hann er að reyna að sannfæra ykkur um eitthvað sem er ekki satt. Ekki trúa honum“

„Hann er að reyna að sannfæra ykkur um eitthvað sem er ekki satt. Ekki trúa honum“
Pressan
Í gær

Bandarískir læknar í hart út af upplýsingum sem Trump-stjórnin hefur fjarlægt af netinu

Bandarískir læknar í hart út af upplýsingum sem Trump-stjórnin hefur fjarlægt af netinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfull merki sjást úr lofti – Hvað er þetta?

Dularfull merki sjást úr lofti – Hvað er þetta?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eigandi leikjalands dæmdur í 25 ára fangelsi eftir að hann var látinn opna símann sinn

Eigandi leikjalands dæmdur í 25 ára fangelsi eftir að hann var látinn opna símann sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hörmulegt slys á sjúkrahúsi þegar fimm ára barn lést í lækningatæki

Hörmulegt slys á sjúkrahúsi þegar fimm ára barn lést í lækningatæki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada