fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Aðeins Guardiola og Klopp gert betur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 13:00

Guardiola og Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe virðist vera með hreðjartak á Mikel Arteta, en Newcastle liðið hans Howe vann Arteta og Arsenal enn einu sinni í gær.

Liðin mættust í seinni leik sínum í undanúrslitum enska deildabikarsins. Fyrri leikurinn í London fór 2-0 fyrir Newcastle og niðurstaðan varð sú sama í gær. Norðanmenn fara því í úrslitaleikinn.

Þetta var í fimmta sinn sem Arsenal tapar fyrir Howe undir stjórn Arteta. Athygli er nú vakin á því að aðeins Pep Guardiola, stjóri Manchester City, og Jurgen Klopp, fyrrum stjóri Liverpool, hafa unnið Skytturnar og Arteta oftar.

Guardiola hefur unnið Arteta níu sinnum og Klopp sex sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rýfur þögnina eftir að hafa losnað frá Manchester United

Rýfur þögnina eftir að hafa losnað frá Manchester United
433Sport
Í gær

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United
433Sport
Í gær

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?