fbpx
Mánudagur 02.desember 2024
Sport

Árekstur á ógnarhraða í Ástralíu

Formúlu 1 kappakstur var stöðvaður um stundarsakir í nótt – Alonso fór tvær veltur og lenti á vegg

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 20. mars 2016 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski ökuþórinn Fernando Alonso slapp hreint ótrúlega vel eftir slys sem varð í Formúlu 1 kappakstri í Ástralíu í nótt.

Á 17 hring, eða þegar um einn þriðji var búinn af kappakstrinum, ók Alonson á eftir keppinaut sínum, Esteban Gutierrez. Þegar Alonso ætlaði að taka fram úr Gutierrez keyrði Alonson aftan á bifreið Gutierrez með þeim afleiðingum að hann lenti utan brautar. McLaren-bifreið Alonso valt tvisvar áður en hún stöðvaðist á hvolfi upp við vegg.

Kappaksturinn var stöðvaður vegna slyssins. Útlitið var hreint ekki bjart og óttuðust margir um Alonso. Spánverjinn reynist þó ómeiddur og gekk sjálfur í burtu frá slysstað. Hann staðfesti svo á Twitter síðar að læknar hefðu skoðað hann og staðfest að hann væri algjörlega ómeiddur.

„Ég er ánægður og heppinn að vera hérna. Þetta var ansi ógnvekjandi árekstur,“ sagði Alonso við fjölmiðla eftir kappaksturinn.

Það var svo Nico Rosberg á Mercedes sem sigraði kappaksturinn. Þetta er fjórði sigur Rosberg í röð. Næstur á eftir Rosberg kom Lewis Hamilton og í þriðja sæti var Sebastian Vettel.

Hér má sjá myndband af slysinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daníel Hafsteins og Sveinn Margeir í Víking

Daníel Hafsteins og Sveinn Margeir í Víking
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola svaraði stuðningsmönnum Liverpool – Kölluðu eftir því að hann yrði rekinn

Guardiola svaraði stuðningsmönnum Liverpool – Kölluðu eftir því að hann yrði rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Palmer gegn Villa

Sjáðu stórkostlegt mark Palmer gegn Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kalla eftir því að Rooney verði rekinn eftir skelfileg úrslit

Kalla eftir því að Rooney verði rekinn eftir skelfileg úrslit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ein af stjörnum Wolves missti hausinn: Öryggisverðir komu til bjargar – Sjáðu myndbandið

Ein af stjörnum Wolves missti hausinn: Öryggisverðir komu til bjargar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Eiginkonurnar hikuðu ekki við að ræða kynlífið: Eru giftar heimsfrægum mönnum – ,,Hann er með mjög stóran lim“

Eiginkonurnar hikuðu ekki við að ræða kynlífið: Eru giftar heimsfrægum mönnum – ,,Hann er með mjög stóran lim“
433Sport
Í gær

Fundir Óskars á Kaffihúsi Vesturbæjar vöktu athygli – „Maður fann fyrir honum og fólk var að tala um hann“

Fundir Óskars á Kaffihúsi Vesturbæjar vöktu athygli – „Maður fann fyrir honum og fólk var að tala um hann“