fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fréttir

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 18:57

Nóg að gera hjá vösku fólki björgunarsveitanna. Myndir/Landsbjörg og KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast víða um land vegna óveðursins sem nú gengur yfir. Á Völlunum í Hafnarfirði hefur myndast nokkurs konar stöðuvatn.

Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á höfuðborgarsvæðinu og víða um lands í dag eftir að óveðrið skall á um klukkan 14. Foktjón er víða, bæði á byggingum og lausamunir hafa fokið út um allt.

Algengt er að sjá ruslatunnur á hlið og sorpi sáldrað um gangstéttir og garða. Litlir trékofar hafa farið af stað og mölbrotnað í rokinu, sem líkist eiginlega meira fellibyl en nokkru veðri sem Íslendingar eiga að venjast.

Landsbjörg tók ljósmyndir af aðgerðum í dag þegar björgunarsveitarmenn voru í óða önn að festa niður tjaldvagna og fleira.

 

Ungur maður birti myndband af vatnselgnum á Völlunum á Instagram. Hefur myndbandið farið eins og eldur í sinu um netheima.

Óveður
play-sharp-fill

Óveður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Bendir á að vont heldur áfram að versna á meðan þingmenn deila um herbergi – „Virðist sú saga engan endi taka“

Bendir á að vont heldur áfram að versna á meðan þingmenn deila um herbergi – „Virðist sú saga engan endi taka“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Musk dreymdi um þetta – Ísdrottningin gerði út af við drauminn

Musk dreymdi um þetta – Ísdrottningin gerði út af við drauminn
Fréttir
Í gær

Sló barnsmóður sína í andlitið þegar hún hélt á syni þeirra

Sló barnsmóður sína í andlitið þegar hún hélt á syni þeirra
Fréttir
Í gær

Framhaldsskólakennari varar Church Bros við fordómafullum biblíutextum – „Tvíeggja sverð“

Framhaldsskólakennari varar Church Bros við fordómafullum biblíutextum – „Tvíeggja sverð“
Hide picture