fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Pressan

Starfsfólk Musk lokar á tölvuaðgang embættisfólks

Pressan
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 06:30

Elon Musk lætur til sín taka hjá hinu opinbera.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólk auðjöfursins Elon Musk hefur lokað fyrir tölvuaðgang embættisfólks. Nær lokunin til aðgangs að persónulegum upplýsingum milljóna opinberra starfsmanna.

Musk, sem stýrir vinnu við niðurskurð í ríkisútgjöldum, hefur látið starfsfólk sitt loka fyrir aðgang fjölda háttsettra embættismanna að gagnagrunnum, þar á meðal Enterprise Human Resources Integration, sem inniheldur upplýsingar um fæðingardag starfsfólks, kennitölur, laun og starfsaldur.

Reuters segir að viðkomandi embættismenn geti enn skráð sig inn og fengið aðgang að tölvupósti sínum og fleiru en ekki að stórum gagnagrunnum sem ná yfir nær allt það sem varðar starfsemi hins opinbera.

„Við vitum ekki hvað þau gera með tölvukerfin og gagnagrunnana,“ sagði embættismaður í samtali við Reuters.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfull merki sjást úr lofti – Hvað er þetta?

Dularfull merki sjást úr lofti – Hvað er þetta?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eigandi leikjalands dæmdur í 25 ára fangelsi eftir að hann var látinn opna símann sinn

Eigandi leikjalands dæmdur í 25 ára fangelsi eftir að hann var látinn opna símann sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kim Jong-un sviptir hulunni af „Benidorm“ strandbænum sínum

Kim Jong-un sviptir hulunni af „Benidorm“ strandbænum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ýmsu er ósvarað í tengslum við hvarf systranna

Ýmsu er ósvarað í tengslum við hvarf systranna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032
Pressan
Fyrir 3 dögum

Verkefnið sem kom mönnum til tunglsins

Verkefnið sem kom mönnum til tunglsins