fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Pressan

X höfðar mál á hendur Lego

Pressan
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðillinn X, með Elon Musk í fararbroddi, hefur höfðað mál á hendur danska leikfangaframleiðandanum Lego. Málshöfðunin beinist einnig að fleiri stórfyrirtækjum.

Ástæðan fyrir málshöfðuninni er að X telur að fyrirtækin hafi á ólögmætan hátt sniðgengið X sem auglýsingamiðil.

NPR skýrir frá þessu og segir að Lego hafi upphaflega ekki verið á listanum yfir þau fyrirtæki sem X höfðaði mál gegn en hafi bætt Lego við listann fyrir helgi.

Málshöfðuninni var upphaflega beint gegn auglýsingasambandinu World Federation af Advertisers.

Í málsgögnum kemur fram að 18 fyrirtæki hafi hætt að auglýsa á X eftir að Elon Musk keypti miðilinn 2022. Eru fyrirtækin sökuð um ólöglega sniðgöngu þegar kemur að því að auglýsa á X sem hét þá Twitter.

Fyrirtækin og samböndin sem málshöfðunin nær til eru:

World Federation of Advertisers

Mars

CVS Health Corporation

Ørsted A/S

Twitch Interactive

Nestlé

Abbott Laboratories

Colgate-Palmolive

Lego A/S

Pinterest

Tyson Foods

Shell

Fyrirtækin voru öll meðlimir í Global Alliance for Responsible Media sem er deild innan World Federation of Advertisers.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingsstúlkur gerendur í umtalaðasta morðmáli Nýja-Sjálands – „Mér líður eins og ég sé að skipuleggja óvænta veislu“

Unglingsstúlkur gerendur í umtalaðasta morðmáli Nýja-Sjálands – „Mér líður eins og ég sé að skipuleggja óvænta veislu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrátt fyrir 20 stungusár var andlát hennar úrskurðað sjálfsvíg – 14 árum síðar hefur réttarmeinafræðingurinn skipt um skoðun

Þrátt fyrir 20 stungusár var andlát hennar úrskurðað sjálfsvíg – 14 árum síðar hefur réttarmeinafræðingurinn skipt um skoðun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrum ráðherra ómyrkur í máli um fyrstu vikur Trump í embætti – „Þetta er jafnvel verra en ég hafði séð fyrir mér“

Fyrrum ráðherra ómyrkur í máli um fyrstu vikur Trump í embætti – „Þetta er jafnvel verra en ég hafði séð fyrir mér“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kyssti fjölskylduna góða nótt og hvarf sporlaust – 12 ára og gengin 9 mánuði á leið

Kyssti fjölskylduna góða nótt og hvarf sporlaust – 12 ára og gengin 9 mánuði á leið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ýmsu er ósvarað í tengslum við hvarf systranna

Ýmsu er ósvarað í tengslum við hvarf systranna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Útilokar ekki hernaðaraðgerðir gegn Mexíkó – „Allir möguleikar eru opnir“

Útilokar ekki hernaðaraðgerðir gegn Mexíkó – „Allir möguleikar eru opnir“