fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matheus Cunha vill fara frá Wolves í stærra lið, þrátt fyrir að hafa skrifað undir samning við Wolves til 2029 nýlega.

Football Insider heldur þessu fram, en brasilíski sóknarmaðurinn hefur átt frábært tímabil og er með 11 mörk það sem af er fyrir fallbaráttulið Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Það hefur vakið áhuga stærri liða og hefur Cunha meðal annars verið orðaður við Arsenal og Aston Villa, sem og Nottingham Forest sem er að gera frábæra hluti í úrvalsdeildinni.

Búist er við að önnur félög reyni að sækja Cunha frá Wolves í sumar en það gæti kostað sitt vegna samningsstöðu leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær það óþvegið frá stuðningsmönnum – Sjáðu hvað hann sagði við fréttamenn í gær

Fær það óþvegið frá stuðningsmönnum – Sjáðu hvað hann sagði við fréttamenn í gær