fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 16:00

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports Italia segir að Antonio Conte þjálfari Napoli sé verulega ósáttur við forráðamenn félagsins að hafa ekki keypt fyrir sig kantmann í félagaskiptaglugganum.

Napoli seldi Khvicha Kvaratskhelia til PSG í glugganum en Conte vildi fá inn alvöru mann í staðin.

Conte vildi fá Alejandro Garnacho frá Manchester United en Napoli náði ekki að sannfæra Untied um að selja hann.

Getty Images

Hann hafði einnig áhuga á Karim Adeyemi sóknarmann Dortmund en ekki tókst að kaupa hann.

Napoli er á toppnum í ítölsku úrvalsdeildinni og vildi Conte styrkja sig eftir brotthvarf Kvaratskhelia en það gekk ekki upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo fékk undanþágu frá strangri reglu í Sádí Arabíu en óvíst er hvort Duran fái það

Ronaldo fékk undanþágu frá strangri reglu í Sádí Arabíu en óvíst er hvort Duran fái það
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Í gær

Villa fær enn einn leikmanninn á láni

Villa fær enn einn leikmanninn á láni
433Sport
Í gær

Beggi Ólafs opnar sig: Hefur ekki fyrirgefið sjálfum sér þessa ákvörðun – „Það er gott að koma þessu frá mér“

Beggi Ólafs opnar sig: Hefur ekki fyrirgefið sjálfum sér þessa ákvörðun – „Það er gott að koma þessu frá mér“