fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433

Chelsea aftur í Meistaradeildarsæti með sigri í Lundúnaslag

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann West Ham í lokaleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Jarrod Bowen kom gestunum yfir seint í fyrri hálfleik og leiddu þeir þegar gengið var til búningsherbergja.

Pedro Neto jafnaði fyrir Chelsea á 64. mínútu leiksins og tíu mínútum síðar setti Aaron Wan-Bissaka boltann í eigið net eftir fyrirgjöf Cole Palmer.

Reyndist það sigurmarkið og lokatölur 2-1.

Chelsea er þar með komið aftur upp fyrir Manchester City og í fjórða sæti deildarinnar, með 43 stig.

West Ham er í fimmtánda sæti með 27 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið