fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 20:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyngby hafnaði í kvöld tilboði frá norska stórliðinu Brann í Sævar Atla Magnússon. Dandski miðillinn Bold segir frá.

Freyr Alexandersson er þjálfari Brann og vildi hann fá Sævar til sín, rétt eins og hann gerði sem þjálfari Lyngby fyrir þremur og hálfu ári síðan. Lyngby hafnaði hins vegar tilboðinu.

Nicas Kjeldsen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Lyngby, staðfestir að tilboð hafi borist í Sævar. Segir hann því hafa verið hafnað og að Sævar sé gríðalega mikilvægur partur af liðinu.

Samningur Sævars við Lyngby rennur út í sumar og getur hann farið frítt þá. Kjeldsen segist enn vonast til þes að hann framlengi.

Þess má geta að fyrr í dag sagði knattspyrnuskrípentinn Orri Rafn Sigurðarson að það kæmi ekki til greina fyrir Lyngby að selja Sævar í þessum glugga nema fyrir mjög háa upphæð. Viborg fylgist einnig með leikmanninum.

Þriðja árið í röð er Lyngby á leið í hörkufallbaráttu í dönsku úrvalsdeildinni og er útlit fyrir að Sævar verði með þeim þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag