Svarið er að það er alveg hægt að nota hann oft en þó skal hætta að nota hann ef hann er orðinn brúnn eða brunninn.
Þegar bökunarpappír er í miklum hita og dökknar, geta hættuleg efni myndast og þau geta hugsanlega borist í matinn.
Ef það eru leifar af sykri, fitu eða kryddi á pappírnum, þá skaltu henda honum því þetta getur haft áhrif á bragðið og gæði þess sem þú ert að fara að baka eða elda.
Svo er auðvitað hægt að snúa pappírnum við og lengja líftíma hans þannig!