fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
Fréttir

Hversu oft má nota bökunarpappír?

Pressan
Laugardaginn 8. febrúar 2025 17:30

Hversu oft má nota bökunarpappír?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bökunarpappír er væntanlega til á flestum heimilum enda þarfaþing mikið þegar verið er að baka eða elda. En hversu oft er óhætt að nota hann?

Svarið er að það er alveg hægt að nota hann oft en þó skal hætta að nota hann ef hann er orðinn brúnn eða brunninn.

Þegar bökunarpappír er í miklum hita og dökknar, geta hættuleg efni myndast og þau geta hugsanlega borist í matinn.

Ef það eru leifar af sykri, fitu eða kryddi á pappírnum, þá skaltu henda honum því þetta getur haft áhrif á bragðið og gæði þess sem þú ert að fara að baka eða elda.

Svo er auðvitað hægt að snúa pappírnum við og lengja líftíma hans þannig!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Unglingspiltur ákærður fyrir að eitra fyrir 77 ára móður sinni – Setti klór í mjólkina

Unglingspiltur ákærður fyrir að eitra fyrir 77 ára móður sinni – Setti klór í mjólkina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Höfðu loksins hendur í hári trjáaraðmorðingjans – „Allir vildu vita hver gerði þetta og hvers vegna“

Höfðu loksins hendur í hári trjáaraðmorðingjans – „Allir vildu vita hver gerði þetta og hvers vegna“