Ofurtölvan geðþekka telur að Arsenal eigi ekki séns á að vinna deildina þrátt fyrir frækinn sigur á Manchester City um helgina.
Arsenal vann 5-1 sigur á City um helgina en á sama tíma vann Liverpool góðan sigur á Bournemouth á útivelli.
Ofurtölvan telur að Liverpool vinni deildina og það sannfærandi.
Nottingham Forest mun ná Meistaradeildarsæti og City endar í fjórða sætinu.
Svona endar deildin ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér.