fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 11:00

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli þegar Róbert Orri Þorkelsson gekk í raðir Víkings í gær en hann hafnaði samkvæmt Dr. Football tilboði Vals til að fara í Víking.

Fyrrum félag hans Breiðablik hafði ekki áhuga á að semja við Róbert sem er öflugur miðvörður.

Hjörvar Hafliðason ræddi um komu Róberts til Víkings og hvað liðið hefur verið að gera á markaðnum í vetur. Víkingar hafa sótt sér stóra og kraftmikla leikmenn.

„Danni Hafsteins, er 1,85. Stór og sterkur strákur, Sveinn Margeir er 1,88 og er mikill íþróttamaður. Stígur Diljan er 1,91, Atli auðvitað. The gentle giant er 2,02. Svo er það Róbert Orri sem er 1,87 sirka. Það er verið að beefa þetta upp,“ sagði. Hjörvar í nýjasta þættinum af hlaðvarpi sínu.

Hjörvar segir skilaboðin einföld til Breiðabliks en liðin tvö hafa barist á toppi deildarinnar síðustu ár.

„Það á að berja Blikana í sumar, það eru bara skilaboðin frá Sölva. Það á að buffa þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Í gær

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð