fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er orðinn leikmaður Aston Villa, hann kemur á láni frá Manchester United.

Félögin hafa ekki staðfest skiptin en fréttamenn frá Mancester hafa fengið mynd af Rashford að skrifa undir.

Rashford hefur ekki komist í hóp hjá Ruben Amorim síðustu vikur og vildi hann losna við hann frá United.

Aston Villa getur keypt Rashford næsta sumar fyrir 40 milljónir punda.

Rashford hefur átt mjög erfitt innan vallar síðustu 18 mánuði en fær nú tækifæri til að koma sér í gang hjá Aston Villa. Félagaskiptaglugginn lokar á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Í gær

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng
433Sport
Í gær

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“