fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fréttir

Að minnsta kosti 50 veikir eftir þorrablót

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 50 gest­ir sem sóttu þorra­blót ung­menna­fé­lags­ins Hvat­ar í Gríms­nes- og Grafn­ings­hreppi síðastliðinn föstudag hafa glímt við veikindi af völdum sýkingar úr mat.

Frá þessu greinir Mbl.is nú fyrir stundu.

Í frétt miðilsins kemur fram að um 230 gestir hafi sótt blótið heim sem haldið var í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi. Eftir að nokkrar tilkynningar bárust um veikindi gesta hafi verið send út tilkynning til gesta.

Haft er eftir Birgi Leó Ólafssyni, formanni þorrablótsnefndarinnar, að fólki hafi verið bent á að hafa samband við lækni og skrá tilvik á vefsvæði Island.is svo hægt sé að átta sig á umfanginu.

Ekki sé ljóst hvaða matvæli það voru sem ollu sýkingunni.

Nánar er fjallað um málið á vef Mbl.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Tilkynna auglýsingu smálánafyrirtækis um fría Tenerife ferð – „Okkur finnst þetta vera siðlaus markaðssetning“

Tilkynna auglýsingu smálánafyrirtækis um fría Tenerife ferð – „Okkur finnst þetta vera siðlaus markaðssetning“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Samband íslenskra sveitafélaga semur við Syndis

Samband íslenskra sveitafélaga semur við Syndis
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Björk segir Spotify það versta sem komið hafi fyrir tónlistarfólk – Þetta var borgað út á síðasta ári

Björk segir Spotify það versta sem komið hafi fyrir tónlistarfólk – Þetta var borgað út á síðasta ári
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Pipar\TBWA valin auglýsingastofa ársins annað árið í röð

Pipar\TBWA valin auglýsingastofa ársins annað árið í röð
Fréttir
Í gær

Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hafnarfirði og krafin um fjórar milljónir króna

Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hafnarfirði og krafin um fjórar milljónir króna
Fréttir
Í gær

Leikarar í Borgarleikhúsinu fara í verkfall – Þetta eru dagarnir

Leikarar í Borgarleikhúsinu fara í verkfall – Þetta eru dagarnir