fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 17:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að varnarmaðurinn Lisandro Martinez verði frá í langan tíma vegna meiðsla.

Þetta segir Ruben Amorim, stjóri United, en Martinez meiddist í dag í 2-0 tapi gegn Crystal Palace.

,,Ég held að þetta séu alvarleg meiðsli,“ sagði Amorim en Martinez var borinn af velli.

,,Hann er ekki bara frábær leikmaður heldur sterkur karakter í búningsklefanum. Hann fann mikið til og þegar þú ert leikmaður þá veistu þegar meiðslin eru alvarleg.“

,,Við erum hér til staðar fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni – „Það er óásættanlegt“

Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni – „Það er óásættanlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu nýtt sjónarhorn á hinu umdeilda atviki í gær

Sjáðu nýtt sjónarhorn á hinu umdeilda atviki í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær
433Sport
Í gær

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að kaupa Diogo Dalot

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að kaupa Diogo Dalot
433Sport
Í gær

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar