fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Róbert Orri kominn til Víkings

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 17:30

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Róbert Orri Þorkelsson er genginn í raðir Víkings í Bestu deild karla en þetta staðfesti félagið í kvöld.

Um er að ræða 22 ára gamlan varnarmann en hann skrifar undir samning við Víking til ársins 2027.

Róbert hefur undanfarin ár spilað í atvinnumennsku en hann spilaði með Montreal í MLS deildinni á sínum tíma.

Róbert var síðast hjá Konsvinger í Noregi á láni en mun nú leika hérlendis með Evrópuliðinu.

Róbert á að baki fjóra A landsleiki og lék áður með Aftureldingu og Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Öll óvissa um framtíðina úr sögunni

Öll óvissa um framtíðina úr sögunni
433Sport
Í gær

Gyokeres er með þrjú félög sem hann vill helst fara til í sumar

Gyokeres er með þrjú félög sem hann vill helst fara til í sumar
433Sport
Í gær

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“