fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, verður líklega án lykilmanns í undanúrslitum enska deildabikarsins gegn Tottenham.

Það er Trent Alexander-Arnold en hann meiddist í gær er Liverpool vann góðan 0-2 sigur á Bournemouth.

Slot veit ekki nákvæmlega hversu illa hans maður er og hafði þetta að segja um stöðuna.

,,Það sem gerðist er að hann sagði mér að ég þyrfti að taka hann af velli, hann var í jörðinni og við ákváðum að gera skiptingu,“ sagði Slot.

,,Hann fann fyrir sársauka. Ég get ekki sagt ykkur nákvæmlega hvað gerðist og hversu alvarleg meiðslin eru því leikurinn var að klárast.“

,,Það er hins vegar aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“