fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

433
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Gísli Bond Snorrason mætti til Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þátt Íþróttavikunnar á 433.is. Besta deild karla var í fyrirrúmi.

Allir í setti voru sammála um að eins og staðan er í dag sé Breiðablik líklegasta liðið til að verða Íslandsmeistari og verja þar með titil sinn.

Þá var því velt upp hvort Ísak Snær Þorvaldsson, sem átti stóran þátt í titlinum eftir að hann sneri aftur til Blika á láni frá Rosenborg í fyrra, muni snúa aftur.

„Það er víst draumur hjá þeim en svo þarf hann að taka ákvörðun. Er hann tilbúinn að setja allt í gang og verða alvöru atvinnumaður? Ef hann kemur heim núna 24 ára þá er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn. Það er bara allt í góðu, hann verður bara frábær leikmaður á Íslandi og vinnur titla með Breiðabliki,“ sagði Hrafnkell um málið.

„Hann getur vel spilað í þessari deild í Noregi,“ skaut Sigurður inn í.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video

play-rounded-fill play-rounded-outline play-sharp-fill play-sharp-outline
pause-sharp-outline pause-sharp-fill pause-rounded-outline pause-rounded-fill
00:00
24:06
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“
Hide picture