fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 18 ára gamli Ayden Heaven er genginn í raðir Manchester United frá Arsenal.

Heaven lék með U-21 árs liði Arsenal en hefur þó komið við sögu í einum leik með aðalliðinu á leiktíðinni, í enska deildabikarnum.

Samningur Heaven var að renna út í sumar og er hann nú mættur til United. Gerir hann samning til 2029.

Heaven er annað ungstirnið á skömmum tíma til að yfirgefa Arsenal fyrir Manchester United, en Daninn Chido Obi-Martin fór sömu leið síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Í gær

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Í gær

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?