fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Tottenham lánar leikmann í B-deildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er að lána nýja leikmanninn sinn Yang Min-hyeok til QPR í ensku B-deildinni.

Hinn 18 ára gamli Yang, sem er suðurkóreskur kantmaður, gekk í raðir Tottenham frá Gangwong í heimalandinu á dögunum. Fer hann nú í B-deildinni til að öðlast reynslu og fá spiltíma.

Nokkur félög höfðu áhuga á að fá Yang á láni en hann vildi helst fara til QPR og verður hann þar út þessa leiktíð.

QPR er um miðja deild með 38 stig, 6 stigum frá umspilssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Í gær

Horfa strax á aðra stórstjörnu eftir höfnun frá Salah

Horfa strax á aðra stórstjörnu eftir höfnun frá Salah
433Sport
Í gær

Sefur alltaf í kynþokkafullum undirfötum til að gleðja eiginmanninn – ,,Mikilvægt að stunda kynlíf“

Sefur alltaf í kynþokkafullum undirfötum til að gleðja eiginmanninn – ,,Mikilvægt að stunda kynlíf“
433Sport
Í gær

Rashford opinn fyrir endurkomu

Rashford opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“