fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Urðaði yfir allt og alla en er búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech, fyrrum leikmaður Chelsea, er á leið til katarska félagsins Al-Duhail.

Ziyech kemur til Al-Duhail, sem er á toppi katörsku efstu deildarinnar, frá Galatasaray í Tyrklandi. Hann er á sínu öðru tímabili þar en er allt annað en sáttur hjá félaginu.

Lýsti Ziyech yfir mikilli óánægju fyrir áramót og tilkynnti að hann vildi fara. Hjólaði hann meðal annars í stjórann Okan Buruk í viðtalinu.

„Galatasaray er búið fyrir mér. Ég vil ekki spila hérna lengur og ætla annað í janúar. Ég hef aldrei séð svona slakan þjálfara. Ég sé eftir að hafa komið hingað,“ sagði hann.

Ziyech er með samnings við Galatasaray út tímabilið en er búinn að ná munnlegu samkomulagi við Al-Duhail.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mate Dalmay gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni – Óvænt úrslit í Bestu deildinni og úrslitakeppnirnar á fullu

Mate Dalmay gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni – Óvænt úrslit í Bestu deildinni og úrslitakeppnirnar á fullu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“
433Sport
Í gær

Stórtíðindi af Hlíðarenda – Frederik Schram mættur aftur

Stórtíðindi af Hlíðarenda – Frederik Schram mættur aftur
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæmt viðtal við bræðurna í Mosfellsbæ í gær – „Ég elska hann“

Sjáðu hjartnæmt viðtal við bræðurna í Mosfellsbæ í gær – „Ég elska hann“
433Sport
Í gær

Gefast ekki upp á tveimur leikmönnum Manchester United

Gefast ekki upp á tveimur leikmönnum Manchester United
433Sport
Í gær

Búinn að hafna tveimur liðum eftir tilkynninguna – Mun kveðja í sumar

Búinn að hafna tveimur liðum eftir tilkynninguna – Mun kveðja í sumar
433Sport
Í gær

Undirbúa sig fyrir klikkaðan glugga í sumar – Allt að tíu sendir burt

Undirbúa sig fyrir klikkaðan glugga í sumar – Allt að tíu sendir burt
433Sport
Í gær

Arsenal sannfært um að félagið sé búið að tryggja sér miðjumann

Arsenal sannfært um að félagið sé búið að tryggja sér miðjumann