fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
433Sport

Stórsigur á Wales í síðasta leik Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið í flokki 17 ára og yngri vann 3-0 sigur gegn Wales í síðasta leik sínum á æfingamóti í Portúgal.

Rebekka Sif Brynjarsdóttir skoraði tvö marka Íslands og Thelma Karen Pálmadóttir gerði eitt.

Næsta verkefni liðsins er milliriðill í undankeppni EM 2025 þar sem Ísland mætir Belgíu, Spáni og Úkraínu dagana 8.-14. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mbappe lék sér að City og skaut Real áfram – Brest í tómu tjóni í París

Mbappe lék sér að City og skaut Real áfram – Brest í tómu tjóni í París
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjörugt á Villa Park þegar Liverpool missteig sig í átt að titlinum

Fjörugt á Villa Park þegar Liverpool missteig sig í átt að titlinum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorgrímur beinir spjótum sínum að Túfa í máli Gylfa Þórs – „Er áhyggjuefni, burtséð hvað menn heita og hvar þeir hafa spilað“

Þorgrímur beinir spjótum sínum að Túfa í máli Gylfa Þórs – „Er áhyggjuefni, burtséð hvað menn heita og hvar þeir hafa spilað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varane fer ekki fögrum orðum um Ten Hag – Fer yfir stjórnunarhætti hans sem voru umdeildir

Varane fer ekki fögrum orðum um Ten Hag – Fer yfir stjórnunarhætti hans sem voru umdeildir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Minna en helmingur hefur boðað komu sína á ársþingið

Minna en helmingur hefur boðað komu sína á ársþingið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá
433Sport
Í gær

Gylfi Þór segir söguna frá sínu sjónarhorni í fyrsta sinn: Lét vita í byrjun febrúar að hann vildi fara – „Það eru ekki margir aðrir staðir í heiminum þar sem þetta kemur upp“

Gylfi Þór segir söguna frá sínu sjónarhorni í fyrsta sinn: Lét vita í byrjun febrúar að hann vildi fara – „Það eru ekki margir aðrir staðir í heiminum þar sem þetta kemur upp“
433Sport
Í gær

Veðbankar hafa ansi litla trú á Víkingi í Grikklandi

Veðbankar hafa ansi litla trú á Víkingi í Grikklandi
433Sport
Í gær

Sonur Messi með ótrúlegt mark sem minnir á föður hans – Myndband

Sonur Messi með ótrúlegt mark sem minnir á föður hans – Myndband
433Sport
Í gær

Tók eigin leikmann af lífi eftir leik – „Ein versta vítaskytta sem ég hef séð“

Tók eigin leikmann af lífi eftir leik – „Ein versta vítaskytta sem ég hef séð“