fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fókus

Myndband Sunnevu rataði á mjög frægan miðil

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 27. janúar 2025 11:08

Sunneva Einarsdóttir. Mynd/Instagram @sunnevaeinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband áhrifavaldsins og raunveruleikastjörnunnar Sunnevu Einarsdóttur rataði á vinsælu Instagram-síðuna Betches. Síðan er með rúmlega níu milljónir fylgjenda.

Það kemur fram að myndbandið hafi verið birt með leyfi Sunnevu og Jóhönnu Helgu Jensdóttur, en í myndbandinu er Sunneva að farða Jóhönnu fyrir fæðingu sonar hennar.

„Er svo góð vinkona að ég endaði í fæðingarstofunni,“ skrifaði Sunneva með myndbandinu.

Horfðu á það hér að neðan. Smelltu hér ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Betches Media (@betches)

Jóhanna Helga er einnig áhrifavaldur og voru vinkonurnar stjörnunnar í raunveruleikaþáttunum Samstarf á Stöð 2.

Myndbandið vakti mikla lukku fyrst þegar Sunneva birti það í október í fyrra. Það hefur fengið yfir 75 milljónir áhorfa samtals á Instagram og TikTok og 5,5 milljónir „likes.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Láttu gervigreindina spara þér sporin á lyklaborðinu

Fræðsluskot Óla tölvu: Láttu gervigreindina spara þér sporin á lyklaborðinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Orðlaus og þakklát eftir uppákomu á Þorrablóti Hornfirðinga- „Þetta er sennilega með því fallegasta sem ég hef séð“

Orðlaus og þakklát eftir uppákomu á Þorrablóti Hornfirðinga- „Þetta er sennilega með því fallegasta sem ég hef séð“