fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Hojlund byrjar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 17:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram spennandi leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Manchester United mætir til leiks í London.

Fulham tekur á móti United í lokaleik helgarinnar en flautað er til leiks klukkan 19:00 og er sigurstranglegra fyrir leikinn.

Fulham er með 33 stig í deildinni eftir 22 leiki en United er aðeins með 26 og þarf svo sannarlega á sigri eða stigum að halda.

Hér má sjá byrjunarliðin í leiknum.

Fulham: Leno; Castagne, Andersen, Bassey, Robinson; Berge, Lukic; Wilson, Smith Rowe, Iwobi; Jimenez.

Man Utd: Onana; De Ligt, Maguire, Martinez; Mazraoui, Ugarte, Fernandes, Dalot; Amad, Garnacho; Hojlund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius – Fengi næstum 150 milljarða í eigin vasa

Undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius – Fengi næstum 150 milljarða í eigin vasa
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United og Lecce nálgast samkomulag – Þetta verður kaupverðið á Dorgu

United og Lecce nálgast samkomulag – Þetta verður kaupverðið á Dorgu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dæmir strax um helgina og fær stórleik í næsta mánuði þrátt fyrir frammistöðu sína

Dæmir strax um helgina og fær stórleik í næsta mánuði þrátt fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristian Nökkvi söðlar um innan Hollands

Kristian Nökkvi söðlar um innan Hollands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðræðurnar ganga vel – Annar á skömmum tíma sem yfirgefur Arsenal fyrir United

Viðræðurnar ganga vel – Annar á skömmum tíma sem yfirgefur Arsenal fyrir United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City
433Sport
Í gær

Balotelli strax á förum

Balotelli strax á förum
433Sport
Í gær

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“