fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Friðrik Ólafsson níræður í dag – Haldið upp á afmælið í Hörpu

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 26. janúar 2025 14:30

Friðrik Ólafsson varð fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Friðrik Ólafsson skákmeistari er níræður í dag. Að því tilefni verður opið hús í Hörpu.

Friðrik er fæddur 26. janúar árið 1935, lögfræðingur að mennt og starfaði lengi sem skrifstofustjóri Alþingis. Hann er þó lang þekktastur fyrir feril sinn sem skákmaður.

Friðrik varð fyrsti stórmeistarinn í skák árið 1958. En þá hafði hann orðið margfaldur Íslandsmeistari í skák og orðið Norðurlandameistari.

Hann sigraði mörg alþjóðleg skákmót og var forseti Alþjóða skáksambandsins (FIDE) árin 1978 til 1982. Í tvígang sigraði hann heimsmeistarann Bobby Fischer. Árið 2015 varð Friðrik sæmdur tigninni aðalheiðursfélagi FIDE. En auk þess hefur Friðrik verið sæmdur ýmsum titlum, svo sem stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu.

Stórafmæli Friðriks verður fagnað í dag í salnum Eyri í Hörpu með opnu húsi. Samkoman hefst klukkan 16 og stendur til 19.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum
Fréttir
Í gær

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar