fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Pressan

Þess vegna áttu ekki að kaupa mandarínur í neti

Pressan
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 13:00

Það er best að kaupa mandarínur í lausu. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vetrarmánuðirnir eru hápunktur mandarínu og klementínuneyslunnar og flestar matvöruverslanir eru með þessa safaríku ávexti á boðstólum og eru þeir yfirleitt seldir í litlu neti.

Netin virðast kannski við fyrstu sýn vera góð aðferð til að geyma ávextina á en það eru þó ákveðnir ókostir við þessa aðferð.

Þetta segir maðurinn, sem stendur að baki hinni vinsælu YouTuberás „Smart Fox“ en hann er í augum margra sérfræðingur í ráðlegginum um eitt og annað varðandi hið daglega líf.

Hann segir að byrja megi á að benda á að þegar mandarínur eru í neti, þá geti þær auðveldlega klemmst saman sem hafi í för með sér að margar þeirra skemmist eftir nokkra daga.

Loftflæði er annar ókostur við netin. Þegar mandarínunum er pakkað þétt í net, þá ná þær ekki að anda almennilega.

Þetta kemur fram í myndbandinu hér fyrir neðan frá „Smart Fox“. Í því kemur fram að ef maður vill láta mandarínurnar endast eins lengi og hægt er, þá sé best að kaupa þær í lausu og geyma í ísskáp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sakfelld fyrir að hafa ætlað að ræna völdum í Þýskalandi og ræna heilbrigðisráðherranum

Sakfelld fyrir að hafa ætlað að ræna völdum í Þýskalandi og ræna heilbrigðisráðherranum
Pressan
Í gær

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk hefur tapað rúmlega 120 milljörðum dollara á þremur mánuðum

Elon Musk hefur tapað rúmlega 120 milljörðum dollara á þremur mánuðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað gervigreind Elon Musk að reikna líkurnar á því að Trump sé rússneskur útsendari – Þetta var svarið

Bað gervigreind Elon Musk að reikna líkurnar á því að Trump sé rússneskur útsendari – Þetta var svarið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leynigöng í London verða opnuð almenningi

Leynigöng í London verða opnuð almenningi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óðinn er farinn af stað í merkan leiðangur

Óðinn er farinn af stað í merkan leiðangur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana