fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Pressan

Dreymir þig um blettalaust baðherbergi? Klósettpappírstrixið getur látið drauminn rætast

Pressan
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 07:30

Viljum við ekki öll hafa baðherbergið glansandi og blettalaust? Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þú lent í að hafa þrifið baðherbergið hátt og lágt en um leið og þú telur að þrifunum sé lokið, þá dúkka pirrandi vatnsblettir upp á innréttingunum.

En það er hægt að losna við þá á einfaldan hátt og það eina sem þarf til er klósettpappír. Itswaentsje skýrir frá þessu og segir að þegar þrifunum sé lokið og búið að þrífa yfirborðsfleti, þá þurfi bara að taka klósettpappír og þurrka blautu svæðin.

Hugmyndin á bak við þetta er að þú þurrkir síðustu dropana áður en þeir gufa upp og skilja bletti eftir.

Það kemur mörgum á óvart hversu vel þetta virkar. Tuska virkar ekki eins vel, því hún er yfirleitt rök eða blaut áður en byrjað er að þurrka bleytuna. Klósettpappírinn er hins vegar þurr og því þurrkar hann vatnið alveg.

Það er síðan bónus að klósettpappír er alltaf við höndina inni á baðherbergi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Leiðavísir til að lifa af alræði vekur athygli á ný eftir fyrstu daga Trump í embætti

Leiðavísir til að lifa af alræði vekur athygli á ný eftir fyrstu daga Trump í embætti
Pressan
Í gær

Hótanir Þjóðverja um að loka landamærum sínum fyrir innflytjendum setja ESB í erfiða stöðu

Hótanir Þjóðverja um að loka landamærum sínum fyrir innflytjendum setja ESB í erfiða stöðu
Pressan
Fyrir 2 dögum
Fannst eftir 41 ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögregla kölluð til eftir að óhugnanleg skilaboð sáust á Google Earth

Lögregla kölluð til eftir að óhugnanleg skilaboð sáust á Google Earth
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýjar upplýsingar um barnamorðingjann – Hefði getað drepið 12.000 manns

Nýjar upplýsingar um barnamorðingjann – Hefði getað drepið 12.000 manns
Pressan
Fyrir 5 dögum

Í fyrsta sinn í 30 ár – Fimm dagar í röð án þess að nokkur væri skotinn í New York – Jinxaði löggan þetta?

Í fyrsta sinn í 30 ár – Fimm dagar í röð án þess að nokkur væri skotinn í New York – Jinxaði löggan þetta?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ferðamannaland fer nýja leið til að takast á við vatnsskort – Fylla sundlaugarnar með sjó

Ferðamannaland fer nýja leið til að takast á við vatnsskort – Fylla sundlaugarnar með sjó