fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

,,Endurkoman var alltaf langt frá því að verða að veruleika“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru litlar sem engar líkur á að stórstjarnan Neymar sé á leið aftur til Barcelona að sögn portúgalans Deco.

Deco er í dag yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona sem hefur margoft í gegnum tíðina verið orðað við brasilísku stórstjörnuna.

Talið er að Neymar sé að yfirgefa Al-Hilal í Sádi Arabíu en verður líklega að finna sér annað félag en sitt fyrrum lið, Barcelona.

Deco viðurkennir að þrátt fyrir sögusagnir í gegnum tíðina þá hafi Neymar ekki verið nálægt því að semja við spænska liðið á nýjan leik.

,,Endurkoma Neymar til Barcelona var alltaf langt frá því að verða að veruleika. Eftir að hann fór til Sádi þá vissum við að hann væri rándýr leikmaður og þá sérstaklega þegar kom að fjárlögunum,“ sagði Deco.

,,Það mikilvægasta er að Neymar byrji aftur að spila fótbolta. Það mun gleðja hann og aðra í kringum hann. Ég veit ekki hvað hann mun gera en það mikilvægasta er einnig að hann sé ánægður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að endurkoma Gerrard sé vel möguleg

Segir að endurkoma Gerrard sé vel möguleg
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
433Sport
Í gær

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur
433Sport
Í gær

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi