fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Búinn að ákveða hvert hann fer ef hann fær ekki nógu gott samningstilboð

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 15:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Joshua Kimmich er búinn að ákveða hvert hann mun fara næsta sumar ef hann fær ekki nógu góðan samning hjá Bayern Munchen.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Christian Falk en hann starfar fyrir Bild í Þýskalandi og er með góða heimildarmenn.

Kimmich verður samningslaus næsta sumar og samkvæmt Falk þá er hann í viðræðum við Real sem vill semja við hann í sumar.

Bayern er að reyna að ná samkomulagi við þýska landsliðsmanninn og gengur það illa hann vill sjálfur halda sig í heimalandinu.

Ef tilboð Bayern nær hins vegar ekki að skáka tilboði Real eru góðar líkur á því að þessi fjölhæfi leikmaður sé á leið til Spánar í fyrsta sinn.

Samkvæmt Falk hafa fjölmörg félög áhuga á Kimmich en hann er ákveðinn í að fara til Real ef hann yfirgefur sitt núverandi félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Holding skiptir um félag
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beggi Ólafs opnar sig: Hefur ekki fyrirgefið sjálfum sér þessa ákvörðun – „Það er gott að koma þessu frá mér“

Beggi Ólafs opnar sig: Hefur ekki fyrirgefið sjálfum sér þessa ákvörðun – „Það er gott að koma þessu frá mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?