fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta átti bara að vera gaman en íslenska landsliðinu tókst að eyðileggja það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. janúar 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í handbolta sá aldrei til sólar gegn Króatíu í öðrum leik milliriðla á HM í kvöld.

Fyrir þennan leik var Ísland með 100 prósent árangur á mótinu en leikurinn í kvöld var hrein skelfing. Vörnin var óþekkjanleg frá síðustu leikjum og ekki hjálpaði til við að markvörður heimamanna varði eins og berserkur.

Króatar sigldu snemma fram úr Íslandi í dag og leiddi liðið 20-12 í hálfleik. Strákunum okkar tókst ekki að sína mikið betri frammistöðu í seinni hálfleik og lokatölur 32-26.

Hér að neðan má sjá brot úr umræðunni á samfélagsmiðlinum X yfir leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar vonast til að Aron spili ekki á Íslandi í sumar – „Ég var sammála honum á þeim tímapunkti“

Arnar vonast til að Aron spili ekki á Íslandi í sumar – „Ég var sammála honum á þeim tímapunkti“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Möguleiki á að Trent spili aldrei aftur fyrir Liverpool

Möguleiki á að Trent spili aldrei aftur fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar
433Sport
Í gær

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins