Rudi Garcia hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Belgíu.
Garcia er reynslumikill þjálfari sem hefur stýrt liðum eins og Napoli, Marseille og Roma.
Garcia tekur við af Domenico Tedesco, sem var rekinn á dögunum.
Belgía er í 8. sæti heimslista FIFA. Liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum á EM síðasta sumar.