fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Sport

Kári segir að það yrði martröð fyrir Ísland að missa þennan leikmann

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. janúar 2025 14:30

Kári Kristján.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handboltamaðurinn og spekingurinn Kári Kristján Kristjánsson var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni, sem kemur út í hverri viku á DV.

Íslenska karlalandsliðið í handbolta var í aðalhlutverki í þættinum, en liðið er að gera frábæra hluti á HM, hefur unnið alla leiki sína til þessa og komið með annan fótinn í 8-liða úrslit. Vörnin hefur verið til fyrirmyndar og þar segir Kári einn mann fara fyrir hópnum.

video
play-sharp-fill

„Ef Elvar Örn spilar ekki vörnina hjá okkur, þá erum við í algjöru veseni. Ég fer á bæn um að hann verði heill það sem eftir lifir móts. Hann er langbesti varnarmaður liðsins,“ sagði Kári.

„Ýmir og Elliði geta skipt. Ýmir er búinn að vera frábær og Elliði fínn. En ef Elvar dettur út, þá væri það vesen,“ sagði hann enn fremur.

Næsti leikur Strákanna okkar er gegn heimamönnum í Króatíu í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United mun fara á eftir Gyökeres

United mun fara á eftir Gyökeres
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn
Hide picture