fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Leipzig og Shakhtar með mikilvæga sigra

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 19:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu tveimur leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er lokið.

Í Þýskalandi tók RB Leipzig á móti Sporting. Hinn eftirsótti Benjamin Sesko kom heimamönnum yfir á 19. mínútu og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks.

Annar eftirsóttur, Viktor Gyokeres, jafnaði leikinn þegar stundarfjórðungur var eftir en Yussuf Poulsen tryggði Leipzig 2-1 sigur skömmu síðar.

Sporting er í 19. sæti með 10 stig en Leipzig er í 30. sæti með 3 stig.

Shakhtar Donetsk vann þá Brest í leik sem fór fram á Veltins Arena í Þýskalandi. Brasilíumaðurinn Kevin og Úkraínumaðurinn Georgiv Sudakov sáu til þess að Shakhtar vann 2-0 sigur.

Brest er í 11. sæti með 13 stig en Shakhtar er í því 27. með 7 stig, stigi frá sæti í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson