fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Morðið í Breiðholti – Stakk móður sína að minnsta kosti 22 sinnum með hnífi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 13:06

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birt hefur verið ákæra gegn manni um fertugt sem varð móður sinni að bana á heimili hennar í Breiðholti í október 2024. Mál gegn manninum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.

Saga ofbeldis mannsins gegn konunni nær mörg ár aftur í tímann, sem og ofbeldi hans gegn föður sínum sem nú er látinn. Hefur hann áður verið dæmdur fyrir ofbeldi gegn foreldrum sínum.

Í ákæru héraðssaksóknara í málinu kemur fram að maðurinn hafi stungið móður sína að minnsta kosti 22 sinnum í brjóstsvæði, handleggi og hendur, en hnífstungurnar gengu m.a. inn í
hægra lunga sem leiddi til dauða hennar.

Fjórir aðstandendur konunnar krefjast miskabóta af hinum ákærða, hvert um sig krefst sex milljóna króna.

Aðalmeðferð í málinu verður við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 19. mars næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnaður í Grafarvogslaug – Meintur barnaníðingur ákærður

Óhugnaður í Grafarvogslaug – Meintur barnaníðingur ákærður
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

María Rut skammar fyrri ríkisstjórn – „Ákvörðunin þegar haft í för með sér afbókanir og fjárhagslegt tjón“

María Rut skammar fyrri ríkisstjórn – „Ákvörðunin þegar haft í för með sér afbókanir og fjárhagslegt tjón“
Fréttir
Í gær

Illugi ómyrkur í máli – „Þetta var Hitlers-kveðja og ekkert annað“

Illugi ómyrkur í máli – „Þetta var Hitlers-kveðja og ekkert annað“
Fréttir
Í gær

Leigusali í Grindavík vildi ekki gefa eftir leiguna þar sem vel væri hægt að búa í bænum

Leigusali í Grindavík vildi ekki gefa eftir leiguna þar sem vel væri hægt að búa í bænum
Fréttir
Í gær

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá
Fréttir
Í gær

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti