fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum stjóri og leikmaður Manchester United, tók við Besiktas á dögunum og var hann spurður út í hugsanleg leikmannakaup í janúarglugganum.

Var Norðmaðurinn að sjálfsögðu spurður hvort það kæmi til greina að fá leikmenn frá United, þar á meðal Marcus Rashford og Casemiro, sem báðir er líklegir til að yfirgefa Old Trafford á næstunni.

„Ég var hjá Manchester United svo það verða félagaskiptafréttir eins og þessar. Casemiro og Rashford eru frábærir leikmenn en ég hef ekkert rætt við þá,“ sagði Solskjær.

„Ég naut þess að vera hjá Manchester United en þeim kafla er lokið. Ég hlakka til að starfa hjá Besiktas.“

Rashford er úti í kuldanum hjá Ruben Amorim og reynir að finna sér nýtt félag. Er hann til að mynda sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana.

Casemiro er kominn vel yfir sitt besta og er til að mynda orðaður við Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búinn að framlengja og fer ekki annað á árinu

Búinn að framlengja og fer ekki annað á árinu
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Í gær

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi