fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Slot annar í sögunni til að takast þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 12:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, varð í gær aðeins annar stjórinn í sögu Meistaradeildar Evrópu til að vinna alla fyrstu sjö leiki sína við stjórnvölinn.

Liverpool vann Lille 2-1 í gær og er á toppi Meistaradeildarinnar með 21 stig, fullt hús eftir sjö leiki.

Slot, sem tók við Liverpool í sumar, er annar stjórinn sem vinnur fyrstu sjö leiki sína í Meistaradeildinni, á eftir Hansi Flick sem gerði það með Bayern Munchen eftir að hann tók við 2019.

Slot er einnig að gera frábæra hluti í ensku úrvalsdeildinni og er þar með Liverpool langefst í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Í gær

Telma til skoska stórliðsins

Telma til skoska stórliðsins
433Sport
Í gær

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar