fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Sport

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 10:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í handbolta þykir ívið líklegra gegn Egyptum í fyrsta leik í milliriðli á HM í kvöld.

Strákarnir okkar flugu upp úr riðli sínum með fullt hús stiga, sem og Egyptar. Topplið milliriðilsins eru því að mætast í kvöld, en Ísland mætir þar einnig Króatíu og Argentínu.

Veðbankar telja að um jafnan leik verði að ræða í kvöld, en til að mynda er stuðull á sigur Íslands á Lengjunni 1,92. Stuðullinn á sigur Egypta er 2,04.

Ísland er þá almennt talið sjötta líklegasta liðið til að verða heimsmeistari samkvæmt veðbönkum nú þegar riðlakeppninni er lokið. Danir þykja langlíklegastir til sigurs á mótinu.

Leikur Íslands og Egypta í kvöld hefst klukkan 19:30 að íslenskum tíma og fylgist DV með gangi mála.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Í gær

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Í gær

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City
433Sport
Í gær

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?