fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 08:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne segist ekki hafa rætt við Manchester City um nýjan samning.

Samningur Belgans rennur út eftir leiktíðina og má hann þá fara frítt annað ef hann skrifar ekki undir.

„Ég hef ekki talað við þá sem stendur. Ég var að einbeita mér að því að ná mér og mér líður betur. Ég er ánægður,“ segir De Bruyne.

„Við sjáum hvað setur. Ég veit allavega að sama hvar ég verð skrifa ég ekki undir tíu ára samning. Ég er ekki að stressa mig mikið á þessu,“ segir hann enn fremur, en Erling Braut Haaland skrifaði undir tæplega tíu ára samning við City á dögunum.

Hinn 33 ára gamli De Bruyne var lengi vel algjör lykilmaður hjá City en hefur glímt mikið við meiðsli undanfarna mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar