fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Hafberg í Lambhaga lætur samkeppnisaðila sinn heyra það

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 07:45

Hafberg Þórisson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri og eigandi garðyrkjustöðvarinnar Lambhaga, lætur samkeppnisaðila sinn, fyrirtækið Vaxa, heyra það í viðtali í ViðskiptaMogganum í dag.

Greint var frá því árið 2022 að fasteignafélagið Eik ætlaði að kaupa Lambhaga á 4,2 milljarða króna, en ekkert varð af kaupunum og segir Hafberg að ákveðin ástæða sé fyrir því.

 „Það varð ekkert af því enda voru grallarar á bak við það tilboð. Vaxa, samkeppnisaðili minn, vildi í raun bara komast í bókhaldið. Eik hafði hug á eignunum en Vaxa sagðist vilja kaupa reksturinn,“ segir Hafberg í viðtalinu og skýtur meira á samkeppnisaðila sinn.

„Þeir eru að selja eitthvert smáræði af salati með sama mannskap og við, en eru duglegir að leita í allskonar sjóði og styrki frá Rannís og fleiri aðilum til að framleiða salat á mörgum hæðum, sem ekki er hægt nema með meðgjöf. Þeir hafa fengið hundruð milljóna og segjast vera að þróa eitthvað, en það er engin þróun í gangi,“ segir Hafberg í viðtalinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Aftur sektaðir af KSÍ
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Réðst á lögreglumann hjá bráðamóttökunni

Réðst á lögreglumann hjá bráðamóttökunni
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“

Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“
Fréttir
Í gær

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“
Fréttir
Í gær

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“
Fréttir
Í gær

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum
Fréttir
Í gær

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári birti hugleiðingu um Vigdísi og Hannes Hólmsteinn varð ekki hrifinn – „Takk fyrir að staðfesta það sem ég var að skrifa“

Gunnar Smári birti hugleiðingu um Vigdísi og Hannes Hólmsteinn varð ekki hrifinn – „Takk fyrir að staðfesta það sem ég var að skrifa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmunda þekkir það vel að vera aftast í röðinni og gleymast – „Ég lifi það ekki af að bíða svo lengi, henni varð á að hlæja“

Guðmunda þekkir það vel að vera aftast í röðinni og gleymast – „Ég lifi það ekki af að bíða svo lengi, henni varð á að hlæja“