fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Búinn að framlengja og fer ekki annað á árinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að varnarmaðurinn Murillo er ekki á förum frá Nottingham Forest í janúar eða þá í sumar.

Þessi öflugi Brassi hefur krotað undir nýjan samning við Forest sem gildir til ársins 2029.

Þetta staðfesti Forest í gær en hann hefur verið orðaður við lið bæði í ensku úrvalsdeildinni og á Spáni.

Murillo er miðvörður og hefur leikið með Forest undanfarin tvö ár en hann kom til félagsins frá Brasilíu.

Forest er í Meistaradeildarbaráttu og gerði allt til þess að halda þessum öfluga leikmanni í sínum röðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Í gær

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Ætla ekki að reka ástralann

Ætla ekki að reka ástralann
433Sport
Í gær

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
433Sport
Í gær

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu