Hann segir að Trump muni fá heiðurinn af því að binda enda á átökin í Miðausturlöndum og fyrir að binda enda á stríðið í Úkraínu.
The Telegraph skýrir frá þessu og hefur eftir Morgan að þetta muni verða til þess að Trump fái Friðarverðlaun Nóbels innan tveggja ára.
Hann sagði að þegar Trump taki við friðarverðlaununum muni frjálslynt, woke fólk, bresta í grát því það „bregðist of harkalega við öllu sem Trump segir og gerir“.
Morgan hefur tekið rúmlega 40 viðtöl við Trump.