Húsið var hannað og teiknað af Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Eignin er skráð 133,9 fermetrar. Bílskúr fylgir íbúðinni og er þar af bílskúr 22,1 fermetrar og geymsla 6,3 fermetrar.
Staðsetningin er frábær, í grónu hverfi þar sem er stutt í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu.
Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef Mbl.