fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit, sem lék til að mynda með Arsenal og Chelsea á Englandi, gerði hálf vandræðaleg mistök í beinni útsendingu í gær.

Hann var mættur sem gestur í Monday Night Football, vinsælan þátt á Sky Sports, og var þar farið um víðan völl. Pat Rice, fyrrum aðstoðarmaður Arsene Wenger hjá Arsenal, barst meðal annars í tal.

Það virðist sem svo að Petit hafi haldið að Rice væri látinn, en svo er nefnilega alls ekki. „Hvíldu í friði,“ sagði Frakkinn í þættinum, en síðar var tekið fram að hinn 75 ára gamli Rice væri sprelllifandi.

„Fyrirgefðu Pat! Ég ruglaðist og gerði mistök, fyrirgefðu,“ sagði Petit.

Rice var hjá Arsenal í fleiri áratugi. Var hann þar sem leikmaður og lék hátt í 400 leiki frá 1967 til 1980. Hann fór að þjálfa hjá félaginu eftir að ferlinum lauk 1984 og var þar allt til 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grealish gæti yfirgefið England

Grealish gæti yfirgefið England
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Djöfull sem maður hafði saknað þess“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Djöfull sem maður hafði saknað þess“
Sport
Í gær

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Í gær

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum