fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusvið KSÍ mun dagana 28.-29. janúar boða til leikstöðuæfinga fyrir varnarmenn. Um er að ræða tilraunaverkefni sem hefur verið í undirbúningi í nokkurn tíma.
Á æfingunum verður eingöngu unnið með varnarleik auk þess að leikmenn þurfa að vinna verkefni milli æfinga tengt varnarleik.

Davíð Snorri Jónasson aðstoðarlandsliðsþjálfari karla mun hafa umsjón með æfingunum ásamt landsliðsþjálfurum yngri landsliða. Fyrrum landsliðsmenn Íslands, Hermann Hreiðarsson og Ívar Ingimarsson munu einnig þjálfa á æfingunum.

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í leikstöðuæfingum KSÍ dagana 28. – 29. janúar 2025.

Leikmenn fæddir 2008
Ásbjörn Líndal Arnarsson – Þór Ak.
Birkir Hrafn Samúelsson – ÍA
Egill Ingi Benediktsson – Leiknir R.
Gísli Snær Waywadt Gíslason – Stjarnan
Gunnar Baltasar Guðmundsson – HK
Ísak Logi Eysteinsson – Keflavík
Ketill Orri Ketilsson – FH
Kristinn Tjörvi Björnsson – Víkingur R.
Stefán Logi Sigurjónsson – Fylkir
Styrmir Jóhann Ellertsson – ÍA
Sverrir Páll Ingason – Þór Ak.
Sölvi Svær Ásgeirsson – Grindavík

Leikmenn fæddir 2009
Björn Darri Oddgeirsson – Þróttur R.
Brynjar Óðinn Atlason – ÍA
Egill Valur Karlsson – Breiðablik
Halldór Sveinn Elíasson – Njarðvík
Jakob Sævar Johansson – Afturelding
Kristófer Kató Friðriksson – Þór
Markús Andri Daníelsson Martin – Hamar
Nökkvi Arnarsson – HK
Oliver Napiórkowski – Fylkir
Rúnar Logi Ragnarsson – Breiðablik
Sigmundur Logi Þórðarson – KA
Skarphéðinn Gauti Ingimarsson – KR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi
433Sport
Í gær

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester