fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 13:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sölvi Geir Ottesen er tekinn við sem þjálfari karlaliðs Víkings.

Þetta hefur legið í loftinu en félagið hefur nú staðfest tíðindin. Tekur Sölvi við af Arnari Gunnlaugssyni, sem tók á dögunum við karlalandsliði Íslands.

Viktor Bjarki Arnarsson og Aron Baldvin Þórðarson verða Sölva til halda og trausts. Kári Sveinsson tekur þá við sem styrktarþjálfari, en hann kemur frá Hacken í Svíþjóð.

Sölvi var áður aðstoðarþjálfari Arnars og þekkir því vel til í Víkinni.

Víkingur hafnaði í öðru sæti Bestu deildarinnar í fyrra eftir tap gegn Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um titilinn síðasta haust. Það verður án ef markmið Sölva að endurheimta titilinn.

Fyrsta verkefni Sölva verður hins vegar að fara með Víking í útsláttarkeppni Sambandsdeildarinnar. Þar mætir liðið Panathinaikos í tveimur leikjum í næsta mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum
Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bjóða aftur í Trent

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Í gær

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð