fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafíþróttamaðurinn Alfreð Leó Svansson var á dögunum útnefndur íþróttakarl Þórs á Akureyri árið 2024. Er hann að feta í fótspor mikilla goðsagna og var sjálfum brugðið er hann hlaut viðurkenninguna.

„Það er mjög skrýtið. Ég bjóst ekki við því sko. Þetta er sami titill og Gummi Ben vann. Það er frekar grillað sko. Ég svitnaði og svitnaði, það var bara eitthvað fullt af íþróttafólki að klappa fyrir mér. Ég spila Countrstrike sko. Þetta er afreksfólk,“ sagði Alfreð í samtali við RÚV.

Alfreð Leó Svansson.

Eins og hann kemur réttilega inn á hlaut íþróttalýsandinn ástsæli, Guðmundur Benediktsson, verðlaunin fyrstur manna árið 1990.

Alfreð var þá spurður að því hvort honum finnist hann eiga skilið að hljóta nafnbótina. „Ja, við vorum náttúrulega þeir einu sem lönduðum titli, við strákarnir,“ sagði hann og aðspurður sagði hann svo rafíþróttir vera íþrótt upp að vissu marki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það þýðir ekki að ræða Marcus núna“

„Það þýðir ekki að ræða Marcus núna“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra
433Sport
Í gær

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum