fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennalandsliðið í flokki 15 ára og yngri mætir Færeyjum í tveimur vináttulandsleikjum í kringum mánaðarmótin og hefur Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari valið hóp sinn fyrir leikina.

Leikirnir verða dagana 31. janúar og 2. febrúar og fara þeir fram hér heima, nánar tiltekið í Miðgarði í Garðabæ.

Hópurinn
Katla Ragnheiður Jónsdóttir – Afturelding
Elísabet María Júlíusdóttir – Breiðablik
Sara Kristín Jónsdóttir – Haukar
Anna Björnsdóttir – HK
Þórhildur Helgadóttir – HK
Sigrún Ísfold Valsdóttir – HK
Kara Guðmundsdóttir – KR
Steinunn Erna Birkisdóttir – FH
Björgey Njála Andreudóttir – Selfoss
Rán Ægisdóttir – Selfoss
Anna Katrín Ólafsdóttir – Stjarnan/Álftanes
Ásthildur Lilja Atladóttir – Stjarnan
Rósa María Sigurðardóttir – Stjarnan/Álftanes
Tinna María Heiðdísardóttir – Stjarnan/Álftanes
Viktoría Skarphéðinsdóttir – Stjarnan/Álftanes
Lísa Ingólfsdóttir – Valur
Arna Ísold Stefánsdóttir – Víkingur
Bríet Fjóla Bjarnadóttir – Þór/KA
Hafdís Nína Elmarsdóttir – Þór/KA
Lilja Kristín Svansdóttir – ÍBV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Í gær

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu
433Sport
Í gær

Alli gerir samning til 2026

Alli gerir samning til 2026
433Sport
Í gær

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“
433Sport
Í gær

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað